Sveitarstjórn Dalabyggðar – 247. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

247. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í Dalabúð, þriðjudaginn 11. júní 2024 og hefst kl. 16:30

Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 2205013 – Kjör oddvita og varaoddvita

2. 2205014 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð sem og formanns og
varaformanns byggðarráðs.

3. 2306021 – Fundir sveitarstjórnar sumarið 2023

4. 2405014 – Fjárhagsáætlun 2024-Viðauki III

5. 2406005 – Íþróttamannvirki í Búðardal 2024

6. 2406004 – Sameining sveitarfélaga

7. 2406011 – Samningur um afnot slökkviliðs af líkamsrækt

8. 2312007 – Ólafsdalur breyting á gildandi deiluskipulagi

9. 2207022 – Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar – Ljárskógar

10. 2405008 – Umsókn um framkvæmdarleyfi – Vegagerð á Hömrum

Fundargerð
11. 2404008F – Byggðarráð Dalabyggðar – 322

12. 2405000F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 131

13. 2405003F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 147

14. 2404002F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 70

Mál til kynningar
15. 2401002 – Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 2024

16. 2401007 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2024

17. 2401010 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2024

18. 2401014 – Skýrsla sveitarstjóra

06.06.2024
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei