Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

69. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 18. janúar 2011 og hefst kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 16. desember 2010.
3. Fundargerð byggðarráðs frá 11. janúar 2011.
4. Fundargerð Almannavarnanefndar Borgarfjarðar og Dala frá 17. desember 2010.
5. Fundargerð stjórnar SSV frá 10. janúar 2011.
6. Bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 30. desember 2010.
7. Dalagisting – fundarboð hluthafafundar.
8. Greinargerð um félagsþjónustu í Dalabyggð 2010.
9. Löggæslumál í Búðardal.
10. Húshitunarkostnaður – varmadælur.
11. Tlmæli um hækkun framfærslu – bréf Velferðarráðherra dags. 3. janúar 2011.
12. Þriggja ára fjárhagsáætlun 2012-2012, seinni umræða.

Dalabyggð 13. janúar 2011
___________________________
Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei