Tómstundabæklingur vor 2011

DalabyggðFréttir

Tómstundabæklingur fyrir tímabilið janúar-maí 2011 er nú komin út og að þessu sinni verður hann eingöngu gefinn út hér á vef Dalabyggðar.
Hægt er að nálgast bæklinginn síðu fyrir síðu, til útprentunar eða flétta upp hverjum og einum undir liðnum Mannlíf í Dölum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei