Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

50. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 8. desember 2009 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
1.
Skýrsla sveitarstjóra.
2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 19. nóvember 2009.
3. Fundargerð byggðarráðs frá 26. nóvember og 1. desember 2009.
4. Fundargerð fræðslunefndar frá 25. nóvember 2009.
5. Fundargerð umhverfisnefndar frá 1. desember 2009.
6. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 25. nóvember 2009.
7. Fundargerð Breiðafjarðarnefndar frá 14. október 2009.
8. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 30. október og 27. nóvember 2009.
9. Gjaldskrár:

a) Fasteignagjöld
b) Hafnir
c) Hirðing og eyðing sorps
d) Fráveita og rotþrær
e) Söfn
f) Árblik
g) Dalabúð
h) Leifsbúð
i) Staðarfell
j) Tjarnarlundur
k) Búfjáreftirlit
l) Hundahald
m) Auðarskóli afnotagjöld
n) Íþróttamiðstöðin á Laugum
o) Vinabær
p) Mötuneyti Auðarskóla
q) Silfurtún
r) Tónlistarnám við Auðarskóla
s) Vatnsveita

10. Fjárhagsáætlun 2010 – fyrri umræða.
Dalabyggð 3. desember 2009

_________________________________
Grímur Atlason, sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei