Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

82. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 17. janúar 2012 og hefst kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.

Dagskrá

1. Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

2. Fundargerð 100. fundar byggðarráðs frá 13.1.2012.
3. Fundargerð 44. fundar fræðslunefndar frá 5.1.2012.

Fundargerðir til kynningar

4. Fundargerð 81. fundar sveitarstjórnar frá 20.12.2011.

Mál til umfjöllunar / afgreiðslu

5. Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd – frá fundi 80.
6. Fjárhagsáætlun 2013-2015, síðari umræða.

Efni til kynningar

7. Fundargerð SSV frá 14.12.2011.
8. Fundargerð Sorpurðunar Vesturlands frá 16.12.2011.
Dalabyggð 10. janúar 2012
Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar 
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei