Þorrablót Stjörnunnar

DalabyggðFréttir

Fimmtugasta þorrablót ungmennafélagsins Stjörnunnar verður haldið í Tjarnarlundi laugardaginn 28. janúar.
Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:30. Siggi frá Hólum sér um matinn, heimamenn um skemmtiatriði og hljómsveitin Dísel leikur fyrir dansi.
Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi miðvikudaginn 25. janúar til Hugrúnar á Kjarlaksvöllum (434 1521 / 845 3955), Erluí Innri-Fagradal (434 1537 / 663 2237) eða Möggu á Gróustöðum (434 7888 / 894 5889). Miðaverð er 5.800 kr.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei