Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

71. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 15. mars 2011 og hefst kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.

Dagskrá

1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 15. febrúar 2011.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Fundargerð byggðarráðs frá 8. mars 2011.
4. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 31. janúar 2011.
5. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 2. febrúar 2011.
6. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 9. mars 2011.
7. Fundargerð 38. fundar fræðslunefndar frá 17. febrúar 2011.
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 51. fundar Menningarráðs Vesturlands. 1102041
9. Fundargerð 52. fundar Menningarráðs Vesturlands. 1102042
10. Fundargerð 53. fundar Menningarráðs Vesturlands. 1103009
Mál til umfjöllunar / afgreiðslu
11. Landsmót UMFÍ 50+. bréf dags. 15. febrúar 2011. 1102025
12. Fjárhagsáætlun Menningarráðs Vesturlands fyrir 2011. 1103011
13. Frá 86. fundi byggðarráðs – Samantekt um úttekt á lögum nr. 54/1995 um vernd Breiðafjarðar. 1101022
Efni til kynningar
14. Úthlutun styrkja Menningarráðs Vesturlands til menningarstarfa á Vesturlandi. 1103010
15. Bréf frá Umboðsmanni barna: Niðurskurður sem bitnar á börnum 1103002
16. Skólavog – kynningarbréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 14.02.2011. 1102027
17. Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. 1102044
18. XXV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. 1102045
19. Ályktun mótmælafundar – ,,Samstaða um framhald tónlistarskólanna“ 1102032
Dalabyggð 10. mars 2011

Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei