Aðalfundur FSD

DalabyggðFréttir

Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu verður haldinn í Leifsbúð, mánudaginn 14. mars 2011 og hefst hann kl. 20:00.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi.

  • Skýrsla stjórnar

  • Reikningar félagsins

  • Kosningar

  • Ályktanir á aðalfund Landssamtaka sauðfjárbænda

  • Skotlandsferð

Gestur fundarins verður Árni Bragason, starfsmaður Búnaðarsamtaka Vesturlands. Mun hann kynna áhrif verðþrepaskiptingar á afkomu sauðfjárbúa.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei