98. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 19. febrúar 2013 og hefst kl. 18.
Dagskrá
1. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
2. Framhaldsskóladeild
Almenn mál – umsagnir og vísanir
3. Frumvarp til laga um búfjárhald og velferð dýra
4. Tillaga til þingsályktunar um breytta framtíðarskipan refaveiða á Íslandi
Fundargerðir til staðfestingar
5. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 51. fundur
6. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 40. fundur
6.1. Miðbraut 11 – lóðarleigusamningur
6.2. Vegagerðin – umsókn um framkvæmdaleyfi vegna nýrrar brúar á Reykjadalsá
6.3. Dalbraut 2 – lóðarleigusamningur
7. Byggðarráð Dalabyggðar – 119. fundur
7.1. Sælingsdalstunga – ósk um nýjan leigusamning
7.2. Skógskot – fyrirspurn um nýtingu forkaupsréttar
7.3. Samþykkt um stjórn Dalabyggðar
7.4. Siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Dalabyggð
8. Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 41. fundur
8.1. Sund- og safnakortið
8.2. Be Iceland – „App“ fyrir ferðamenn
8.3. Fjall Dalanna
8.4. Önnur mál- menningarkort- verkefni fyrir sjálfboðaliða
Fundargerðir til kynningar
9. Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 803. fundur
10. Fundargerð stjórnar SSV frá 24.01.2013
Mál til kynningar
11. XXVII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 15.3.2013
12. Tilraunaverkefni um hækkað menntastig á vinnumarkaði
13. UMFÍ – Auglýst eftir umsóknum sambandsaðilum UMFÍ um að taka að sér undirbúning og framkvæmd landsmóta.
15. Tillaga frá 38. sambandsráðsfundi UMFÍ
16. Íslensk sveitarfélög – skýrsla Íslandsbanka