Sveitarstjórnarfundur 103. fundur

DalabyggðFréttir

103. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 20. ágúst 2013 og hefst kl. 18:00.

Dagskrá

Almenn mál – umsagnir og vísanir
1. Samtök um söguferðaþjónustu -Starfs- og fjárhagsáætlun.
2. Samtök sveitarfélaga á Vestulandi – Aðalfundur 2013.
3. Bréf Umhverfisráðuneytis – Bótaákvæði skipulagslaga.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Byggðarráð Dalabyggðar – 126. fundur.
4.1. Dreifnám í Búðardal.
5. Byggðarráð Dalabyggðar – 127. fundur.
5.1. Samþykkt um stjórn Dalabyggðar.
5.2. Athugasemdir um framkvæmd fjallskila 2011 og 2012.
6. Breiðafjarðarnefnd – fundargerð 132. fundar.
Mál til kynningar
7. Ungt fólk og lýðræði 2013 – Lokaskýrsla.
8. Tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í NV-kjördæmi.
9. Styrktarsjóður EBÍ 2013.
16.8.2013
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei