Starfsmaður óskast

DalabyggðFréttir

Vegna forfalla vantar starfsmann til starfa í mötuneyti Auðarskóla í 50% starfshlutfall frá 21. ágúst 2013 og næstu fjórar vikurnar þaðan í frá.

Umsóknir skulu sendar á netfangið eyjolfur@audarskoli.is eða hafa samband við Eyjólf skólastjóra í síma 899 7037.  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei