Sveitarstjórnarfundur – tæknilegir örðugleikar

DalabyggðFréttir

Vegna tæknilegra örðugleika er ekki unnt að senda beint út frá sveitarstjórnarfundi sem hófst nú kl.16:00. 

Fundurinn er opinn og íbúum frjálst að mæta og hlusta á fundinn sem fram fer í fundarsal á 2. hæð Stjórnsýsluhúss Dalabyggðar. 

Annars mun upptaka af fundinum koma inn á YouTube-rás sveitarfélagsins „Dalabyggð TV“ að fundinum loknum. 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei