Sýning á sýsluskrifstofu

DalabyggðFréttir

Leikskóladeild Auðarskóla er nú með sýningu á verkum sínum á skrifstofu Sýslumannsins í Búðardal og á Héraðsbókasafninu.
Fyrir helgi komu nokkrir sérfræðingar í jólaskreytingum frá leikskólanum og tóku að sér að yfirfara og bæta jólaskreytingar starfsmanna. Hugrún Otkatla bókavörður tók þá nokkrar myndir sem sjá má í myndasafninu.

Myndasafn

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei