Tannlæknaþjónusta í Búðardal

DalabyggðFréttir

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson tannlæknir hefur tekið við rekstri tannlæknastofunnar í Búðardal.
Vilhjálmur mun koma til starfa 26. júlí næstkomandi, en hann mun einnig sinna tannlæknaþjónustu á Hólmavík. Vilhjálmur er með stofu í Kópavogi.
Tímapantanir í Búðardal verða áfram í síma 434 1445 og 695 7742.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei