Timbur- og járngámar

DalabyggðFréttir

Gámar fyrir járn og timbur verða staðsettir á eftirtöldum stöðum eftirfarandi daga.
Vikuna 20. – 26. ágúst verða gámar í Saurbæ, Hvammssveit og á Skarðsströnd.

Vikuna 27. ágúst – 2. september verða gámar á Fellsströnd og í Laxárdal.

Vikuna 3. – 9. september verða gámar í Haukadal, Miðdölum og Hörðudal.

Vikuna 10. – 16. september verða gámar á Skógarströnd.

Þeir sem eru með mikið magn af járni og timbri er bent á að hafa samband við Viðar Þór Ólafsson í síma 894 0013.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei