Hnúksneshátíð

DalabyggðFréttir

Í tilefni af 40 ára afmælis Hnúksness árið 2012 verður Hnúksneshátíð í félagsheimilinu Staðarfelli laugardaginn 24. ágúst kl. 20:30.

Á dagskrá verður söngur og gamanmál. Fram koma Karlakórinn Frosti, Ragnar Ingi Aðalsteinsson og fleiri.

Enginn aðgangseyrir, en selt verður kaffi og meðlæti. Allir velkomnir í kvöldstund á Staðarfelli.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei