Hérna er horft fram að Laugum

Tjaldsvæðið á Laugum – takmarkanir á fjölda

DalabyggðFréttir

Frá og með kl. 12:00, 31. júlí gildir eftirfarandi um fjölda á tjaldsvæðinu á Laugum þar til annað er tilkynnt:
Gestir mega að hámarki vera 100, börn fædd 2005 og síðar eru ekki talin með í gestafjölda.
Tveggja metra nálægðatakmörk eru í gildi á tjaldsvæðinu. Að lágmarki skulu vera 4 metrar á milli tjalda, tjaldvagna, fellihýsa, hjólhýsa, campera og húsbíla. (Gildir ekki fyrir fjölskyldur og hópa þar sem mikið samneyti er á milli einstaklinga).

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei