Töf á hundahreinsun

DalabyggðFréttir

Borist hafa spurningar um tafir á hundahreinsun.

Ástæða þess að hundahreinsun hefur tafist er að lyfið er ófáanlegt.

Vonir standa þó til þess að það komi fyrir jól, tilkynnt verður um þegar það kemur.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei