Tómstundir haust 2011

DalabyggðFréttir

Tómstundabæklingur fyrir Dalabyggð haustið 2011 er nú komin út.
Sami háttur verður hafður á og síðastliðið vor að hann er eingöngu gefinn út hér á vefnum. Má finna hann undir liðnum Mannlíf hér að ofan.
Leiðréttingum, viðbótum og öðrum athugasemdum skal komið til Svölu Svavarsdóttur.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei