Réttarball í Tjarnarlundi

DalabyggðFréttir

Eins og jafnvel hinir elstu menn muna voru haldin alræmd réttarböll í Tjarnarlundi um réttarhelgina. Með breyttri starfsemi verður sá menningarviðburður aftur upp tekinn nú í haust.
Réttarball verður sem sagt haldið í Tjarnarlundi laugardaginn 17. september kl. 23 með hljómsvetinni Mónó.Miðaverð er 2.000 kr. og aldurstakmark 16 ára.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei