Tónleikar í Leifsbúð

DalabyggðFréttir

Laugardaginn 1. september kl. 15 verða tónleikar með Ingunni Sigurðardóttir sópran frá Köldukinn og Renötu Ivan píanóleikara í Leifsbúð.

Laugardaginn 1. september lýkur sumaropnun í Leifsbúð. Á boðstólum verða því pönnukökur ofl. um daginn og kvöldið.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei