Skátafélagið Stígandi – kynning

DalabyggðFréttir

Fimmtudaginn 30. ágúst kl. 15:10 verður kynning og innskráning hjá Skátafélaginu Stíganda.
Stutt kynning verður í skátaherberginu í Dalabúð á starfsemi félagsins, innskráning og létt dagsskrá. Dagskrá verður lokið kl. 16.
Skátastarfið er í boði fyrir börn fædd 2004 og fyrr.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei