Umsögn sveitarstjórnar til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins

DalabyggðFréttir

Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar 20. febrúar sl. var fjallað um bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins dags. 14. febrúar þar sem óskað er umsagnar sveitarstjórnar um kvörtun Bjarna Ásgeirssonar sem barst ráðuneytinu með bréfi dags. 6. febrúar 2018. Sveitarstjóra var falið að gera drög að umsögn og samþykkt var tillaga um að bréf ráðuneytisins og umsögn Dalabyggðar verði birt á vef Dalabyggðar.

Það er gert hér með.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei