Ungmennabúðir á Laugum

DalabyggðFréttir

Ungmennabúðirnar á Laugum eru nú með nýja heimasíðu og er þar hægt að kynna sér starfsemina. Auk fb-síðunnar.
Vetrarstarfsemin er nú hafin og fyrstu skólarnir komnir. Nýr ævintýra- og þrautagarður var settur upp í sumar af sjálfboðaliðum, auk annarra endurbóta á staðnum.
Auk starfseminnar á Laugum er farið í Erpsstaði, Eiríksstaði og Stóra-Vatnshorn.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei