Ungmennaráð fundar 20. apríl nk.

DalabyggðFréttir

Fundur ungmennaráðs verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Búðardal, miðvikudaginn 20.apríl 2022 og hefst kl. 15:15.

Fundurinn fer fram eins og hefðbundinn sveitarstjórnarfundur, þ.e.a.s. hann er opinn áheyrendum en aðeins fulltrúar í ráðinu tjá sig á fundinum.

 

Dagskrá

  1. Staðsetning á ærslabelg í Búðardal.
  2. Gera drög að bréfum vegna fyrirlestra/erinda/námskeiða.
  3. Undirbúningur fyrir fund með sveitarstjórn, sem verður 3.maí.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei