Uppbyggingarsjóður Vesturlands

DalabyggðFréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Styrkirnir eru til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Umsóknarfrestur er til og með 24.ágúst 2020.

Á vef Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi má finna rafræna umsóknargátt. 

Kynnið ykkur vel reglur og viðmið varðandi styrkveitingar. 
Athugið að ekki er verið að veita styrki fyrir menningarverkefni í þessari úthlutun.

Fyrir aðstoð við umsóknir má hafa samband við:
Ólaf Sveinssons                          olisv@ssv.is          892-3208
Ólöfu Guðmundsdóttur            olof@ssv.is           898-0247
Helgu Guðjónsdóttur                helga@ssv.is        895-6707

Allar nánari upplýsingar má finna á www.ssv.is.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei