Utankjörfundaratkvæðagreiðsla – sveitarstjórnarkosningar 2022

DalabyggðFréttir

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí fer fram hjá sýslumönnum.

Hjá afgreiðslu sýslumannsins á Vesturlandi í Búðardal verður kosið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9:30-13.

Dagsetningar utankjörfundaratkvæðagreiðslu eru 19. apríl, 26. apríl, 28. apríl, 3. maí, 5. maí, 10. maí og 12. maí.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei