Vatnsveita Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Vegna bilunar geta orðið trufanir á afhendingu neysluvatns í Búðardal og nágrenni í dag og fram eftir kvöldi.
Notendur eru beðnir velvirðingar á þessu.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei