Vesturland einn af áhugaverðustu áfangastöðum heims

DalabyggðFréttir

Vesturland er á top 10 lista Lonely Planet yfir 10 bestu svæði til að heimsækja í heiminum í 2016. en The Loneley Planet er leiðandi í útgáfu handbóka fyrir ferðamenn
Samkvæmt frétta tilkynningu The Loneley Planet er Vesturland á listanum yfir áhugaverðasta svæði sökum rólyndislegs yfirbragðs svæðisins, auk þess sem gott er að ferðast um svæðið þegar kemur að því að kanna náttúru. Fallegir fossar, gott aðgengi að jöklum, eldfjöll og hraunbreiður. Og hin mikil saga sem svæðið hefur uppá að bjóða.

The Loneley Planet

Vesturland.is

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei