Vetrarleikar Glaðs

DalabyggðFréttir

Vetrarleikar Glaðs fara fram á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 12. apríl klukkan 12.
Keppt verður í barna-, unglinga-, ungmenna- og opnum flokki. Keppnisgreinar eru fjórgangur, fimmgangur, tölt og 100 metra skeið.
Nánari upplýsingar um mótið og skráningu er að finna á heimasíðu Glaðs.

Hestamannafélagið Glaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei