Viðburðir á aðventunni

DalabyggðFréttir

Ágætu íbúar, ég er að taka saman þá viðburði sem fyrirhugaðir eru á aðventunni og langar til að byðja ykkur að senda mér upplýsingar um það sem þið ætlið að gera, hvort sem um er að ræða félagasamtök eða einstaklinga.
þá verða stórtóleikar í Hjarðarholtskirkju 14.des þar sem landsþekktir listamenn koma fram.
Gaman væri ef við tækjum okkur saman og gerðum bæinn okkar að jólabæ þessa helgi, með skemmtilegum uppákomum, jólamarkaði og fl.
Ég hvet ykkur til að hafa samband.
Helga Ágústsdóttir menningar og ferðamálafulltrú
6169450/4341350
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei