Viðvera atvinnuráðgjafa SSV veturinn 2017-2018

DalabyggðFréttir

Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi SSV verður til viðtals fyrsta þriðjudag í mánuði í Dölunum kl. 13-15. Það er þriðjudagana 3. október, 7. nóvember, 5. desember, 2. janúar, 6. febrúar, 6. mars, 3. apríl og miðvikudaginn 2. maí.
Auk þess má alltaf panta heimsókn frá atvinnuráðgjafa utan auglýsts viðverutíma í símum 433 2310 Skrifstofa SSV og 892 3208 Ólafur Sveinsson.

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei