Minnt er á að umsóknarfrestur um störf í vinnuskólanum rennur út til og með föstudaginn 2. maí.
Flokksstjóri vinnuskóla
Starf flokksstjóra við Vinnuskóla Dalabyggðar er laust til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjandi sé 20 ára eða eldri, hafi reynslu af því að að vinna með börnum og hafi bíl til umráða.
Umsóknareyðublöð eru á www.dalir.is og á skrifstofu Dalabyggðar.
Umsóknarfrestur er til og með föstudagsins 2. maí 2014.
Vinnuskóli
Vinnuskólinn verður starfræktur frá 9. júní til 31. júlí og er fyrir unglinga fædda árin 1998 – 2001. Daglegur vinnutími verður kl. 8-12 og 13-15 fimm daga vikunnar fyrir elstu börnin en fjóra fyrir hin yngri.
Umsóknareyðublöð eru á www.dalir.is og á skrifstofu Dalabyggðar.
Umsóknarfrestur er til og með föstudagsins 2. maí 2014.