Íbúafundur
Nánari upplýsingar
Dalabyggð boðar til íbúafundar fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20 í Dalabúð. Fundinum verður streymt á YouTube-síðu Dalabyggðar „Dalabyggð TV“ þar sem íbúar geta skrifað spurningar og athugasemdir. Þá verður upptaka af fundinum svo birt hér
Nánari upplýsingar
Dalabyggð boðar til íbúafundar fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20 í Dalabúð.
Fundinum verður streymt á YouTube-síðu Dalabyggðar „Dalabyggð TV“ þar sem íbúar geta skrifað spurningar og athugasemdir. Þá verður upptaka af fundinum svo birt hér á heimasíðu sveitarfélagsins.
Dagskrá:
- Kynning á tillögu að fjárhagsáætlun fyrir 2022-2025.
- Undirbúningur að íþróttamiðstöð.
- Sameining sveitarfélaga, valkostir.
Hámarksfjöldi á fundinum er 50 manns og fundargestir þurfa að gæta að sóttvörnum þ.e. grímuskylda og fjarlægðarmörk.
Meira
Klukkan
18. Nóvember, 2021 20:00(GMT-11:00)
Staðsetning
Dalabúð
Miðbraut 8
Other Events