Blak í Dalabúð

DalabyggðFréttir

Búið er að gera aðstöðu fyrir blak í Dalabúð. Hafi einhver áhuga á að smala í hóp og spila blak þar, þarf bara að hafa samband við íþrótta- og tómstundafulltrúa með framhaldið. Netfangið er tomstund@dalir.is
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei