Opinn fundur: Ný ferðamannaleið
21feb13:0015:00Opinn fundur: Ný ferðamannaleið
Nánari upplýsingar
Föstudaginn 21.febrúar n.k. munu Markaðsstofur Vesturlands og Vestfjarða standa fyrir opnum fundi um nýja og metnaðarfulla ferðamannaleið sem stendur til að opna í haust. Unnið hefur verið með
Nánari upplýsingar
Föstudaginn 21.febrúar n.k. munu Markaðsstofur Vesturlands og Vestfjarða standa fyrir opnum fundi um nýja og metnaðarfulla ferðamannaleið sem stendur til að opna í haust.
Unnið hefur verið með ráðgjafafyrirtækinu Cohn & Wolfe við að hanna heiti og merki leiðarinnar, það er Örn Ingvarsson sem mun kynna afrakstur vinnunnar. Þá mun Díana Jóhannsdóttir fara yfir næstu skref í vinnunni framundan.
Fundurinn verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar frá kl.13 til 15 þar sem verkefnastjórar frá Markaðsstofu Vesturlands munu vera til samráðs að fundi loknum.
Við hvetjum ferðaþjóna, þjónustufyrirtæki við ferðaþjónustu og aðra áhugasama til að mæta og kynna sér þetta áhugaverða verkefni.
Meira
Klukkan
21. Febrúar, 2020 13:00 - 15:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Stjórnsýsluhús Dalabyggðar
Miðbraut 11