Aðalfundur fornleifafélagsins

DalabyggðFréttir

Aðalfundur Fornleifafélags Barðstrendinga og Dalamanna verður haldinn í Kaupfélagshúsinu, Króksfjarðarnesi miðvikudaginn 8. september 2010, kl. 20:00.
Dagskrá.
Venjuleg aðalfundarstörf
Sagt frá rannsóknum í Haukadal, Oddbjarnarskeri og Skáleyjum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei