Aðalfundur Ungmennaráðs Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Aðalfundur Ungmennaráðs Dalabyggðar fer fram í Auðarskóla, mánudaginn 19. ágúst kl. 18.

Allir áhugasamir um störf ungmennaráðs eru kvattir til að mæta á fundinn, einkum þeir sem eru á aldrinum 14-20 ára og hafa áhuga á að taka þátt.

Dagskrá

Kynning ungmennaráðs
Erindisbréf
Kjör fulltrúa
Tveir fulltrúar í aðalstjórn og tveir í varastjón
Fulltrúar Auðarskóla verða kjörnir þegar skólastarf hefst
Önnur mál

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei