Starfsfólk í þangvertíð

DalabyggðFréttir

Þörungaverksmiðjan leitar að duglegum og jákvæðum starfsmönnum í ýmis störf sem tengjast þangvertíð haustið 2013. Þangvertíðin hófst i apríl og stendur til u.þ.b. 31. október.
Æskileg reynsla og hæfni er öryggisvitund, frumkvæði, samviskusemi, vandvirkni, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
Frekari upplýsingar, m.a. um launakjör veitir Garðar Jónsson framleiðslustjóri í síma 434 7740 eða á netfanginu gardar@thorverk.is
Umsóknum skal skila á netfangið info@thorverk.is

Þörungaverksmiðjan á Reykhólum

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei