Aðventukaffi á Fellsenda

DalabyggðFréttir

Aðventukaffi í boði kvenfélagsins Fjólu verður á Fellsenda sunnudaginn 27. nóvember kl. 14.
Barnakór Auðarskóla mun koma og syngja, séra Óskar Ingi kemur og verður með helgistund og síðan verður skemmtidagskrá að því loknu.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei