Afgreiðsla skrifstofu Dalabyggðar opnuð

DalabyggðFréttir

Afgreiðslan hjá skrifstofu Dalabyggðar hefur verið opnuð á ný.

Búið er að setja upp silrúm í afgreiðslu þar sem aðgangur að vinnuaðstöðu starfsmanna á skrifstofu sveitarfélagsins verður lokaður áfram.
Eru gestir beðnir að virða tilmæli og tilkynna sig í afgreiðslu til að fá fund með starfsmanni.

Opnunar- og símatími helst óbreyttur eða frá kl.9 til 13 alla virka daga.

Frekari upplýsingar um þjónustu má nálgast hérna á heimasíðunni, í gegnum netfangið dalir@dalir.is eða í síma 430-4700

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei