Ársskýrsla DalaAuðs 2023 komin út

DalabyggðFréttir

Ársskýrsla DalaAuðs er komin út og er nú aðgengileg á vef Byggðastofnunar sem og hér fyrir neðan.

Árlega eru haldnir íbúafundir í tengslum við DalaAuð, þar sem lögð eru fram markmið verkefnisins.

Í skýrslunni er gerð grein fyrir framgangi verkefnisins árið 2023. Þar er sagt frá þeim verkefnum sem sett hafa verið á dagskrá á íbúafundum, veittum styrkjum úr Frumkvæðissjóði og ýmsum sértækum verkefnum sem hafa fengið styrk úr Byggðaáætlun.

Ársskýrsluna má lesa hér: Ársskýrsla DalaAuðs 2023

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei