Aukaopnun hjá bókasafninu

DalabyggðFréttir

Ákveðið hefur verið að hafa aukaopnun hjá bókasafninu, fimmtudaginn 30. júní nk. frá kl. 14:00 – 17:00.

Eftir það fer bókasafnið í sumarfrí og opnar aftur 9. ágúst.

Við minnum á bókabingó sumarsins en hægt er að skrá börn til þátttöku og nálgast bingóspjöld á bókasafninu á fimmtudaginn kemur eða með því að smella hér: Lestrarátak – Bókabingó Héraðsbókasafns Dalasýslu

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei