Bikarmót Vesturlands

DalabyggðFréttir

Bikarmót Vesturlands fer fram á reiðvellinum í Búðardal laugardaginn 17. ágúst og hefst kl. 10.
Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi, tölti, gæðingaskeiði, barna-, unglinga- og ungmennaflokkum.
Síðasti dagur skráninga er 14. ágúst og skráningar eru á síðunni sportfengur.com. Nánari upplýsingar um skráningar eru á heimasíðu Glaðs. Ráslistar verða birtir hér á heimasíðu Glaðs fimmtudagskvöldið 15. ágúst.
Allir áhugasamir eru velkomnir á reiðvöllinn að fylgjast með keppni.

Hestamannafélagið Glaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei