Boxnámskeið

DalabyggðFréttir

Boxnámskeið verður haldið með Gunnari fjórföldum Íslandsmeistara í hnefaleikum helgina 3.-5. febrúar í æfingasal Ólafs Páa. Æft verður í tveimur hópum 13-18 ára og 18 ára og eldri.
Upplýsingar og skráning er hjá Stjána í síma 771 6454 og Baldri í síma 864 8684. Verð er 3.500 kr fyrir 13-18 ára og 4.500 kr fyrir 18 ára og eldri.
Á föstudag er tímar fyrir 13-18 ár kl. 17 og 18 ár og eldri kl.19:30. Á laugardag verða 13-18 ára kl. 11:30 og 19:30, en eldri hóðpurinn kl. 13:30 og 17:00. Á sunnudag eru 13-18 ár kl. 11.30 og eldri hópurinn kl. 13:30.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei