Dagur aldraðra á Silfurtúni

DalabyggðFréttir

Fimmtudagurinn 9. maí er uppstigningardagur og er hann jafnframt sérstaklega helgaður öldruðum í kirkjunni. Af því tilefni verður messa á Silfurtúni kl. 13:30.
Kaffi verður í boði Kvenfélagsins Þorgerðar Egilsdóttur.
Sama dag sýna íbúar Silfurtúns sýnis handverk vetrarins.
Allir eru velkomnir á Silfurtún á degi aldraðra.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei