Fjallskil 2013

DalabyggðFréttir

Fyrsta leit og réttir verða víðast hvar hér í Dölum helgina 14. – 15. september. Önnur leit og skilaréttir helgina 28. – 29. september. Aukaréttir verða laugardaginn 7. september í Ljárskógarétt í Laxárdal og Tungurétt á Fellsströnd.
Allir ábúendur eða umráðamenn jarða eru skyldir að smala heimalönd sín fyrir skilarétt og koma ókunnugu fé til réttar áður en réttarhald hefst.

Göngur og réttir haustið 2013

Fjallskilasamþykkt fyrir Dalabyggð

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei