Skólaakstur

DalabyggðFréttir

Ein akstursleið er laus til umsóknar nú þegar, það er Haukadalur – Auðarskóli. Um er að ræða akstur fjögurra barna frá þremur bæjum.
Um skólaakstur í Dalabyggð gilda reglur um skólaakstur.
Greiðslur eru samkvæmt taxta Dalabyggðar.
Áhugasamir sendi skriflega umsókn á skrifstofu Dalabyggðar fyrir 19. ágúst.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei