Flóamarkaður

DalabyggðFréttir

Flóamarkaðsstemming verður í Rauðakrosshúsinu laugardaginn 26 október kl. 11- 17.

Þar verða til sölu á lágu verði, fulllorðins föt, barnaföt og allskonar dót.

Fyrir þá sem vilja selja gamla dótið sitt þar, þá kostar söluborðið 300 krónur. Áhugasamir hafi samband við Jenny í sima 844 5710 eða í tölvupósti jenny @menntaborg.is.

Fyrir flóamarkaðinum standa Harpa og Jenny.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei