Flugeldasýning á þrettándanum

DalabyggðFréttir

Flugeldasýningin er vera átti á gamla fótboltavellinum í Búðardal á gamlárskvöld verður sunnudaginn 6. janúar kl. 17.
Björgunarsveitin Ósk verður með flugeldasölu í björgunarsveitarhúsinu við Vesturbraut föstudaginn 4. janúar kl. 12-19 og sunnudaginn 6. janúar kl. 12-16:30.
Flugeldasalan er öflugasta tekjuleið björgunarsveitarinnar. Þeim sem ekki hafa áhuga á flugeldum, en langar að styrkja björgunarsveitina geta þess í stað greitt inn ár reikning sveitarinnar 0312-13-300062, kt. 620684-0909.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei